Fréttir og tilkynningar

Samkeppni um hönnun nýs hjúkrunarheimilis á Hornafir - 18. febrúar 2019

Hönnunarsamkeppni um nýtt hjúkrunarheimili á Hornafirði fyrir 30 íbúa var auglýst núna 15. febrúar síðastaliðinn. Áætlað er að hönnun heimilisins liggi fyrir í lok maí þessa árs.

112 dagurinn - 17. febrúar 2019

112-dagurinn-2019112 deginum fagnað á Hornafirði í gær af öllum viðbragðsaðilum. Þessi glæsilegi hópur stillti sér upp fyrir framkvæmdarstjóra HSU Hornafirði, Guðrúnu Döddu, sem fékk sömuleiðis að taka þátt með þeim. Það var rúntað um bæinn börnum leik- og grunnskóla til mikillar gleði.

Nýir stjórnendur á HSU Hornafirði - 2. janúar 2019

Gudrun-DaddaGuðrún Dadda Ásmundardóttir hóf störf sem framkvæmdastjóri HSU Hornafirði þann 2. janúar. Hún er iðjuþjálfi að mennt með diploma í mannauðsstjórnun.

 


Helena-Braga_2Helena Bragadóttir tók til starfa sem hjúkrunarstjóri á Skjólgarði hjúkrunar, sjúkra og dvalarheimili þann 15. október síðstliðinn. Helena er hjúkrunarfræðingur að mennt og er í mastersnámi í geðhjúkrun við Háskólann á Akureyri.


Fréttasafn


Opnunartími

Heilsugæslu 08:00-16:00 
alla virka daga

Utan opnunartíma skal hringja í vaktnúmerið 1700 sem er sameigninlegt vaktnúmer fyrir allt landið. 

Í neyðartilfellum skal hringt í 112. 

Hafa samband