Fréttir og tilkynningar

Ársskýrsla HSU Hornafirði - 11. júlí 2017

Ársskýrsla HSU Hornafirði árið 2016 er nú komin í birtingu. 

Framtíðarstaða hjúkrunarfræðings á Skjólgarði - 6. júní 2017

Framtíðarstaða hjúkrunarfræðings á Skjólgarði

Áhrifaþættir heilbrigðis 2016 - 2. júní 2017

Embætti landlæknis hefur undanfarin þrjú ár vaktað helstu áhrifaþætti heilbrigðis. Hér eru kynntar helstu niðurstöður úr síðustu mælingu sem var framkvæmd í júní 2016. Íslendingar eru að fikra sig nær heilsusamlegra líferni hvað varðar næringu og hreyfingu sem er ánægjulegt. Nánar er fjallað um niðurstöður könnunarinnar hér.

Fréttasafn


Opnunartími

Heilsugæslu 08:00-16:00 
alla virka daga

Utan opnunartíma skal hringja í vaktnúmerið 1700 sem er sameigninlegt vaktnúmer fyrir allt landið. 

Í neyðartilfellum skal hringt í 112. 

Hafa samband