Fréttir og tilkynningar

Ársskýrsla HSU Hornafirði - 24. október 2018

Ársskýrsla HSU Hornafirði er nú komin á vefinn. Starfsemin er í góðu jafnvægi og starfsemi með svipuðum hætti og undanfarin ár. Skýrsluna má lesa hér .

Umsækjendur um stöðu framkvæmdastjóra HSU Hornafirði - 19. september 2018

Umsækjendur um stöðu framkvæmdastjóra voru 7 en tveir drógu umsókn sína tilbaka. 

Nýr hjúkrunarstjóri Skjólgarði - 5. september 2018

Helena Bragadóttir hefur verið ráðin hjúkrunarstjóri Skjólgarði hjúkrunar- og dvalarheimili HSU Hornafirði. 

Fréttasafn


Opnunartími

Heilsugæslu 08:00-16:00 
alla virka daga

Utan opnunartíma skal hringja í vaktnúmerið 1700 sem er sameigninlegt vaktnúmer fyrir allt landið. 

Í neyðartilfellum skal hringt í 112. 

Hafa samband