Fréttir og tilkynningar

Heilsugæslan lokar kl. 15 föstud. 28. júní - 25. júní 2019

Heilsugæslan á heilbrigðisstofnun suðurlands á Hornafirði lokar kl. 15 föstudaginn 28. júní.

Basalt og EFLA verðlaunahafar hönnunarsamkeppni nýs hjúkrunarheimilis - 21. júní 2019

Basalt Arkitektar og EFLA verkfræðistofa hljóta fyrstu verðlaun í opinni samkeppni um hönnun nýs hjúkrunarheimilis á Höfn í Hornafirði. Verðlaunaafhending fór fram 20. júní í Nýheimum á Hornafirði við hátíðlega athöfn.

Auglýsum eftir hjúkrunarfræðingi - 2. júní 2019

Hjúkrunardeild HSU á Hornafirði leitar að hjúkrunarfræðingi í framtíðarstarf.

Um er að ræða 80 - 100% vaktavinnu sem felur í sér morgun- og kvöldvaktir og bakvaktir á nóttunni.

Fréttasafn


Opnunartími

Heilsugæslu 08:00-16:00 
alla virka daga

Utan opnunartíma skal hringja í vaktnúmerið 1700 sem er sameigninlegt vaktnúmer fyrir allt landið. 

Í neyðartilfellum skal hringt í 112. 

Hafa samband