Fréttir og tilkynningar

Ný heimasíða HSU Hornafirði - 4. apríl 2017

Það er okkur mikil ánægja að opna þessa nýju heimasíðu stofnunarinnar. Gamla síðan var komin til ára sinna. Allar upplýsingar hafa nú verið uppfærðar. 
16865080_10206393370953102_1249160975741379291_n

Öskudagur á HSU Hornafirði - 3. mars 2017

Öskudagur var skemmtilegur á stofnuninni. Margar furðuverur heimsóttu bæði Skjólgarð og Dagdvöl aldraðra og sungu og hlutu að verðlaun djús, ávexti og múffur. 

Mömmumorgun á Skjólgarði - 11. desember 2016

Í desember var haldinn mömmumorgun á Skjólgarði.

Fréttasafn


Opnunartími

Heilsugæslu 08:00-16:00 
alla virka daga

Utan opnunartíma skal hringja í vaktnúmerið 1700 sem er sameigninlegt vaktnúmer fyrir allt landið. 

Í neyðartilfellum skal hringt í 112. 

Hafa samband