Fréttir og tilkynningar

Lionsklúbbur Hornafjarðar færir HSU Hornafirði gjafir - 17. október 2017

LionsLions menn gefa stofnuninni gjafir að verðmæti 1.000.000 kr. 

Bekkir á gönguleiðum á Hornafirði - 5. október 2017

Nýverið fór fram vígsla á gönguleiðum á Höfn sem hafa það markmið að auka hreyfingu hjá eldri íbúum. Á gönguleiðunum eru bekkir sérhannaðir af Birgi Árnasyni fyrrverandi bæjarverkstjóra með þarfir eldra fólks í huga sem á erfiðara með hreyfingar. Bekkirnir eru á 200-300 m millibili á fjórum mislöngum gönguleiðum.

Bekkur2Gonguleidir2

Bólusetning gegn inflúensu - 29. september 2017

Bólusetning gegn inflúensu stendur nú yfir á heilsugæslunni. Frá 25. september - 6. október er bólusett alla virka daga milli kl. 11:00-12:00 og kl. 13:00-14:00, EKKI þarf að panta tíma

Fréttasafn


Opnunartími

Heilsugæslu 08:00-16:00 
alla virka daga

Utan opnunartíma skal hringja í vaktnúmerið 1700 sem er sameigninlegt vaktnúmer fyrir allt landið. 

Í neyðartilfellum skal hringt í 112. 

Hafa samband