Fréttir og tilkynningar

Ný stefna HSU Hornafirði 2018-2023 - 18. apríl 2018

Samþykkt hefur verið ný stefna fyrir Heilbrigðisstofnun Suðurlands Hornafirði. Tekin var ákvörðun um að hefja vinnu við að endurskoða stefnu stofnunarinnar snemma árs 2017 en fyrri stefna gilti frá árinu 2012-2016. 

Gjafir til heilbrigðisstofnunarinnar - 9. apríl 2018

Nýtt hjartastuðtæki og tveir síritar voru keyptir á HSU Hornafirði á dögunum. Tækin voru keypt í kjölfar söfnunar sem stofnunin fór af stað með í lok síðasta árs.StudtaekiSiriti3

Fyrsta tvíorku bifreiðin keypt á heilbrigðisstofnunina á Hornafirði - 12. mars 2018

Heilbrigðisstofnunin keypti á dögunum nýja bifreið. Fyrir valinu var Mitsubishi Outlander Phev en hann er knúinn áfram af tvíorkutæknikerfi (Plug-in Hybrid EV) sem leiðir af sér mikinn eldsneytissparnað.Outlander

Fréttasafn


Opnunartími

Heilsugæslu 08:00-16:00 
alla virka daga

Utan opnunartíma skal hringja í vaktnúmerið 1700 sem er sameigninlegt vaktnúmer fyrir allt landið. 

Í neyðartilfellum skal hringt í 112. 

Hafa samband