Fréttir og tilkynningar

Auglýsum eftir hjúkrunarfræðingi - 2. júní 2019

Hjúkrunardeild HSU á Hornafirði leitar að hjúkrunarfræðingi í framtíðarstarf.

Um er að ræða 80 - 100% vaktavinnu sem felur í sér morgun- og kvöldvaktir og bakvaktir á nóttunni.

"Er gott að eldast?" - 9. maí 2019

Félag eldri Hornfirðinga og Sveitarfélagið Hornafjörður standa að sameiginlegu málþingi þ. 22. maí kl. 11 í Nýheimum sem ber yfirskriftina "Er gott að eldast?" Málefnin eru; húsnæðismál, félagsstarf, hvað er í boði hjá sveitarfélaginu og framtíðarsýn þess í málefnum eldri borgara, velferðartækni og heilsuefling.

Næringaútreiknaðir matseðlar nú aðgengilegir á heimsíðunni. - 12. apríl 2019

HSU Hornafirði hefur innleitt Timian innkaupa- og matseðlakerfi. Það næringaútreiknar matseðlana okkar sem er svo hér á síðunni. Timian reiknar út frá fjölda skráða í mat hvers dags, innkaupaþörf hráefna sem þarf til matseðils eins og td. kjöt, fisk, hrísgrjón, salt, pipar, olía og hvað eina sem þarf til matseldar. 

Fréttasafn


Opnunartími

Heilsugæslu 08:00-16:00 
alla virka daga

Utan opnunartíma skal hringja í vaktnúmerið 1700 sem er sameigninlegt vaktnúmer fyrir allt landið. 

Í neyðartilfellum skal hringt í 112. 

Hafa samband