Stefna HSU á Hornafirði

Stefna HSU á Hornafirði var samþykkt í bæjastjórn þann 20. desember 2012.
Stefnan var unnin af heilbrigðis- og öldrunarnefnd. Hún gilti til ársins 2016. Stefnan er nú í endurskoðun.