Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Lokun á heilsugæslunni - 22. feb. 2018

Vegna árshátíðar verður heilsugæslan á Höfn lokuð frá kl. 13 á föstudag 23. febrúar. Fólki er bent á að hringja í vaktsímanúmerið 1700 eftir hádegi ef þarf að ná í lækni. Í bráðatilfellum skal hringt í 112. Lyfjaendurnýjanir eru gerðar til hádegis 23. febrúar.

Niðurstöður þjónustukönnunar á HSU Hornafirði. - 16. feb. 2018

Í nóvember 2017 var þjónustukönnun lögð fyrir notendur heilbrigðisþjónustu á Hornafirði. Heilt yfir eru niðurstöður jákvæðar og almenn ánægja með þjónustu á heilbrigðisstofnuninni.

Augnlæknir á heilsugæslunni - 8. feb. 2018

Ólöf K. Ólafsdóttir augnlæknir verður með móttöku á heilsugæslunni dagana 19.-22. febrúar. Tímapantanir í síma 470 8600 alla virka daga.

Starfsfólk í sumarafleysingar - 5. feb. 2018

Viltu kynnast skemmtilegu fólki á öllum aldri og vinna gefandi starf, þá er þetta eitthvað fyrir þig: