Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Bangsar2

Skólabörn gefa bangsa - 6. jún. 2018


Skólabörn í 6. bekk Grunnskóla Hornafjarðar komu færandi hendi á síðasta skóladegi vetrarins. Þau gáfu stofnuninni um 30 bangsa sem þau prjónuðu í skólanum í vetur.

Notkun Heilsuveru í heilsugæslu - 5. jún. 2018

 

Heilsuvera.is er vefsvæði þar sem notandi getur átt í samskiptum við heilbrigðisþjónustuna og nálgast gögn sem skráð eru um hann í heilbrigðiskerfið á Íslandi

Ný stefna HSU Hornafirði 2018-2023 - 18. apr. 2018

Samþykkt hefur verið ný stefna fyrir Heilbrigðisstofnun Suðurlands Hornafirði. Tekin var ákvörðun um að hefja vinnu við að endurskoða stefnu stofnunarinnar snemma árs 2017 en fyrri stefna gilti frá árinu 2012-2016. 

Gjafir til heilbrigðisstofnunarinnar - 9. apr. 2018

Nýtt hjartastuðtæki og tveir síritar voru keyptir á HSU Hornafirði á dögunum. Tækin voru keypt í kjölfar söfnunar sem stofnunin fór af stað með í lok síðasta árs.StudtaekiSiriti3