Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Nýir stjórnendur á HSU Hornafirði - 2. jan. 2019

Gudrun-DaddaGuðrún Dadda Ásmundardóttir hóf störf sem framkvæmdastjóri HSU Hornafirði þann 2. janúar. Hún er iðjuþjálfi að mennt með diploma í mannauðsstjórnun.

 


Helena-Braga_2Helena Bragadóttir tók til starfa sem hjúkrunarstjóri á Skjólgarði hjúkrunar, sjúkra og dvalarheimili þann 15. október síðstliðinn. Helena er hjúkrunarfræðingur að mennt og er í mastersnámi í geðhjúkrun við Háskólann á Akureyri.


Ársskýrsla HSU Hornafirði - 24. okt. 2018

Ársskýrsla HSU Hornafirði er nú komin á vefinn. Starfsemin er í góðu jafnvægi og starfsemi með svipuðum hætti og undanfarin ár. Skýrsluna má lesa hér .

Umsækjendur um stöðu framkvæmdastjóra HSU Hornafirði - 19. sep. 2018

Umsækjendur um stöðu framkvæmdastjóra voru 7 en tveir drógu umsókn sína tilbaka. 

Nýr hjúkrunarstjóri Skjólgarði - 5. sep. 2018

Helena Bragadóttir hefur verið ráðin hjúkrunarstjóri Skjólgarði hjúkrunar- og dvalarheimili HSU Hornafirði.