Þjónustukönnun

HSU Hornafirði hefur framkvæmt þjónustukönnun hjá þjónustuþegum stofnunarinnar reglulega.

Í október 2015 var framkvæmd þjónustukönnun á heilsugæslu og hjúkrunar- og dvalarheimili HSU Hornafirði. Þetta eru sambærilegar kannanir og áður hafa verið gerðar.

Niðurstöður könnunarinnar nýtist til umbótastarfs hjá stofnuninni og þökkum við þeim sem hafa tekið þátt.

Hér má lesa niðurstöður fyrir Hjúkruna- og dvalarheimilið Skjólgarð.

Hér má lesa niðurstöður fyrir heilsugæsluna.  

----------------------------------------------------------------------------------------

Í október 2013 var framkvæmd þjónustukönnun á  heilsugæslu og hjúkrunar- og dvalarheimili HSSA. Sambærilegar kannanir voru lagðar fyrir íbúa árin 2007 og 2011 af Landlæknisembættinu. Könnuninni var svarað af íbúum sjálfum, aðstandendum þeirra eða þim saman. Könnunin var látin liggja á heilsugæslustöðinni í þrjár vikur og voru allir þeir sem komu á heilsugæslustöðina á þeim tíma gefinn kostur á að svara.

Hjúkrunar og dvalarheimili
Heilsugæsla