Fréttir og tilkynningar

Heimsfaraldur kórónaveiru sýkingarinnar - 30. janúar 2020

Hefur þú verið í Kína eða landsvæðum þar sem Kórónaveiran hefur greinst síðustu 14 daga?

EF svarið er já: Vinsamlegast EKKI koma á heilsugæsluna.

Fengum styrk frá Heilbrigðisráðuneytinu í velferðartækni. - 24. janúar 2020

Heilbrigðisráðherra veitti HSU Hornafirði og félagsþjónustu Sveitarfélagsins Hornafjörður styrk á þriðjudaginn inn í Memaxi verkefnið okkar sem ber heitið "Öflug samskipti í samþættri þjónustu með hjálp velferðartækni". 

Laus staða hjúkrunarfræðings hjúkrunarsviðs - 14. janúar 2020

Staða hjúkrunarstjóra hjúkrunarsviðs, Skjólgarðs, er laus frá og með 1. apríl 2020. Umsóknarfrestur er til og með 31. janúar 2020. Hlutverk Skjólgarðs er að veita öldrunar- og sjúkraþjónustu fyrir íbúa sveitarfélagsins. Framundan er að byggja við hjúkrunarheimilið og því spennandi tímar framundan.

Fréttasafn


Opnunartími

Heilsugæslu 08:00-16:00 
alla virka daga

Utan opnunartíma skal hringja í vaktnúmerið 1700 sem er sameigninlegt vaktnúmer fyrir allt landið. 

Í neyðartilfellum skal hringt í 112. 

Hafa samband