Starfsmannastefna

Starfsmannastefna Sveitafélagsins Hornafjarðar er í endurskoðun. 

Starfsmannastefna er sem stendur í endurskoðun hjá Sveitarfélaginu Hornafirði. Heilbrigðisstofnunin starfar eftir þeim stefnum sem sveitarfélagið leggur til. Undir starfsmannastefnu heyra siðareglur sveitarfélagsins en árið 2015 voru samþykktar siðareglur.

Hér eru þær stefnur sem starfað er eftir sem heyra undir starfsmannastefnu:

Heilbrigðisstofnunin samþykkti Heilsueflingarstefnu árið 2012 og er starfað samkvæmt henni. Markmið stefnunnar eru meðal annars að bæta heilsu starfsmanna, bæta líðan í vinnunni, auka starfsánægju, auka þekkingu á eigin líkama og heilsu.