Stefna HSU á Hornafirði

Stefna HSU á Hornafirði var samþykkt í af heilbrigðis- og öldrunarnefnd í febrúar 2018.
Stefnan var unnin á árinu 2017 með aðkomu starfsmanna, heilbrigðis- og öldrunarnefndar, bæjarfulltrúa sveitarfélagsins og hagsmunaaðila. Stefnan gildir til ársins 2023. Hér má lesa stefnu HSU 2018-2023 .