Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Staðan vegna Covid-19 í dag 25. mars 2020 - 25. mar. 2020

Stöðuuppfærslur framvegis á covid.is 

Lions gefur heilsugæslunni góðar gjafir - 24. mar. 2020

Lionsklúbbur Hornafjarðar og Lionsklúbburinn Kolgríma færðu heilsugæslunni góðar gjafir eða eyrnaþrýstings- og augnþrýstingsmæla ásamt tvo hjólastóla.

Staðan í dag 24. mars 2020 vegna Covid-19 - 24. mar. 2020

Nú eru staðfest 5 Covid-19 smit í Sveitarfélaginu Hornafirði og 50 í sóttkví

Nýráðin hjúkrunarstjóri HSU Hornafirði - Skjólgarði - 23. mar. 2020

Jóhanna Sigríður Sveinsdóttir hjúkrunarfræðingur hefur þegið starf hjúkrunarstjóra Skjólgarðs við HSU Hornafirði. Hún tekur til starfa þ. 1. júlí 2020.