Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

Laus staða hjúkrunarfræðings hjúkrunarsviðs - 14. jan. 2020

Staða hjúkrunarstjóra hjúkrunarsviðs, Skjólgarðs, er laus frá og með 1. apríl 2020. Umsóknarfrestur er til og með 31. janúar 2020. Hlutverk Skjólgarðs er að veita öldrunar- og sjúkraþjónustu fyrir íbúa sveitarfélagsins. Framundan er að byggja við hjúkrunarheimilið og því spennandi tímar framundan.

Dagur fórnarlamba umferðarslysa - 18. nóv. 2019

Dagur fórnarlamba umferðarslysa haldin hátíðlegur 

Fréttabréf HSU Hornafirði og heimaþjónustudeildar - 21. okt. 2019

Frá og með 1. nóvember verður sameiginlegur hádegismatur fyrir eldri borgara og þjónustunotendur dagvist fatlaðra í matsalnum Ekrunnar.

Heilsugæslan opin í Hofgarði 22. okt. - 7. okt. 2019

Læknir og skólahjúkrunarfræðingur heilsugæslu HSU Hornafirði í Hofgarði 22. okt. næstkomandi