Áhrifaþættir heilbrigðis 2016

2. jún. 2017

Embætti landlæknis hefur undanfarin þrjú ár vaktað helstu áhrifaþætti heilbrigðis. Hér eru kynntar helstu niðurstöður úr síðustu mælingu sem var framkvæmd í júní 2016. Íslendingar eru að fikra sig nær heilsusamlegra líferni hvað varðar næringu og hreyfingu sem er ánægjulegt. Nánar er fjallað um niðurstöður könnunarinnar hér.