Ársskýrsla HSU Hornafirði

11. júl. 2017

Ársskýrsla HSU Hornafirði árið 2016 er nú komin í birtingu. 

Ársskýrslan geymir allar helstu starfsemisupplýsingar heilbrigðisstofnunarinnar fyrir á árinu 2016 og lengra aftur í tímann. Starfsemin er í föstum skorðum og engar stórvægilegar breytingar milli ára. Hér má lesa ársskýrsluna í heild sinni.