Augnlæknir á heilsugæslustöðinni

11. maí 2017

Ólöf K. Ólafsdóttir, augnlæknir verður með móttöku á heilsugæslustöðinni 22.-24. maí næstkomandi. Tímapantanir eru á heilsugæslunni í síma 470 8600. 

...