Bólusetning gegn inflúensu

29. sep. 2017

Bólusetning gegn inflúensu stendur nú yfir á heilsugæslunni. Frá 25. september - 6. október er bólusett alla virka daga milli kl. 11:00-12:00 og kl. 13:00-14:00, EKKI þarf að panta tíma
Landlæknir hvetur sérstaklega alla þá sem eru 60 ára og eldri og þau börn og fullorðna sem haldnir eru langvinnum og illkynja sjúkdómum að láta bólusetja sig.