Dagur fórnarlamba umferðarslysa

18. nóv. 2019

Dagur fórnarlamba umferðarslysa haldin hátíðlegur 

Minningardagur fórnarlamba umferðarslysa var haldin hátíðlegur hjá HSU Hornafirði þar sem allir viðbragðsaðilar sveitarfélagsins voru samankomnir þeim til heiðurs.