112 dagurinn

17. feb. 2019

112-dagurinn-2019112 deginum fagnað á Hornafirði í gær af öllum viðbragðsaðilum. Þessi glæsilegi hópur stillti sér upp fyrir framkvæmdarstjóra HSU Hornafirði, Guðrúnu Döddu, sem fékk sömuleiðis að taka þátt með þeim. Það var rúntað um bæinn börnum leik- og grunnskóla til mikillar gleði.