Heilbrigðisstofnun og leikskólinn síma- og netsambandslaus

27. okt. 2017

Ljósleiðari fór í sundur við Kirkjubraut sem hefur þær afleiðingar að síma- og netsambandslaust er við Heilbrigðisstofnun og leikskólann Sjónarhól og verður fram eftir degi. Heilbrigðisstofnun bendir á 112 ef um neiðartilfelli er að ræða.

Ekki er hægt að ná sambandi við þessar stofnanir. 

Fólki er bent á neiðarnúmer 112 ef um neiðartilfelli er að ræða.