Heimsfaraldur kórónaveiru sýkingarinnar

30. jan. 2020

Hefur þú verið í Kína eða landsvæðum þar sem Kórónaveiran hefur greinst síðustu 14 daga?

EF svarið er já: Vinsamlegast EKKI koma á heilsugæsluna.

Heimsfaraldur kórónaveiru sýkingarinnar

Allar nýjustu upplýsingarnar eru á vef Embættis landlæknis, bæði á íslensku og ensku

https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/greinar/grein/item38806/Koronaveiran-2019-nCoV-%E2%80%93-Frettir-og-fraedsla/Novel-coronavirus-2019-nCoV--Latest-updates-and-info

Er grunur um smit?

Hefur þú verið í Kína eða landsvæðum þar sem Kórónaveiran hefur greinst síðustu 14 daga?

EF svarið er já: Vinsamlegast EKKI koma á heilsugæsluna.

Hringdu á heilsugæsluna á opnunartíma 470 8600 eða í vaktsímann 1700 sem er opinn allan sólarhringinn og fáðu nánari leiðbeiningar.

Helstu einkenni eru hiti, hósti, beinverkir og öndunarerfiðleikar.

Góð handhreinsun er mikilvægasta ráðið fyrir heilbrigða til að forðast smit.

Ekki er þörf að ganga með grímu fyrir andliti, þar sem veiran smitast oftast með beinni snertingu. Handþvottur með vatni og sápu er æskilegastur ef hendur eru óhreinar, en hendur sem virðast hreinar en hafa komið við sameiginlega snertifleti s.s. hurðahúna, eða tekið við hlutum úr annarra höndum s.s. peningum eða greiðslukortum er best að hreinsa með handspritti.

English:

Coronavirus –Suspected infection?

Have you traveled to China or territories where the Coronavirus has been diagnosed in the last 14 days?

If yes, please do NOT enter the reception.

Please call 1770 (+354 544-4113) for further instructions.


Français:

Soupçon d'infection au virus Corona?

Avez-vous été en Chine de l´Ouest ces derniers 14 jours?

Si oui, nous vous prions de NE pas entrer dans notre la recéption

Notre standard téléphonique au 1770 (+354-544-4113) pour avoir plus de renseignements.

Polski:

Coronawirus - podejrzewane zakażenie?

Czy byles 14 dni temu w Polnocnej Chin.

Jesli tak NIE mozesz zostac przyjety do recepcja.

Prosze zadzwon pod numer 1770 (+354 544-4113) zostaniesz poinformowany dokladnie co masz robic.

中国

新型冠状病毒疑似患者就医提醒

如您在过去14天内曾到访中国或其它已有新型冠状病毒确诊案例的国家,请您不要直接进入医院就诊。

冰岛已开通求助热线,请持冰岛本地电话卡的朋友们直接拨打1700,持非冰岛本地电话卡的朋友们拨打354-5444113,

可得到冰英双语指引。如您无法使用上述语言,可拨打中国驻冰岛大使馆24小时领保电话:354-8932688寻求帮助。