Nýr rekstraraðili heilsugæslusviðs HSU Hornafirði

15. maí 2020

Heilbrigðisstofnun Suðurlands Hornafirði er rekin af HSU Selfossi frá og með 1. apríl 2020.

Heilbrigðisstofnun Suðurlands Hornafirði er rekin af HSU Selfossi frá og með 1. apríl 2020. Er það byggt á ákvörðun heilbrigðisráðherra um að framlengja ekki samning HSU Hornafirði við Sveitarfélagið Hornafjörð en sveitarfélagið hafði rekið stofnunina frá því 1996.

Í dag er því heilsugæslan kominn með nýtt símanúmer eða 432-2900.

Símanúmerið 470-8000 er ekki lengur í notkun.

Símanúmer Skjólgarðs - hjúkrunarsvið Hornafjarðar er áfram 470-8630.