• 16865080_10206393370953102_1249160975741379291_n
  • 16865080_10206393370953102_1249160975741379291_n
  • 17021638_10206393374633194_1763049410485261083_n
  • 17022328_10206393369953077_5471452803439833766_n
  • 20170301_094428
  • 20170301_094437
  • 20170301_145203

Öskudagur á HSU Hornafirði

3. mar. 2017

Öskudagur var skemmtilegur á stofnuninni. Margar furðuverur heimsóttu bæði Skjólgarð og Dagdvöl aldraðra og sungu og hlutu að verðlaun djús, ávexti og múffur. 

Íbúar og þjónustuþegar nutu söngsins og grímubúninganna. Þetta árið voru óvenju margir starfsmenn sem klæddust grímubúningum sem er afar skemmtilegt.

Við þökkum öllum þeim sem heimsóttu okkur á þessum skemmtilega degi fyrir ánægjulega samveru.