Sérfræðingar á heilsugæslu

15. jan. 2018

Arnar Hauksson sérfræðingur í kvensjúkdómalækningum verður með móttöku á heilsugæslunni á Höfn fimmtudag og föstudaginn 18.-19. janúar 2018.
Sigríður Sveinsdóttir sérfræðingur í háls-, nef- og eyrnalækningum verður með móttöku á heilsugæslunni á Höfn fimmtudag og föstudaginn 25.-26. janúar 2018.
Tímapantanir eru í síma 470 8600 milli kl. 8-16 á heilsugæslunni.