Fengum styrk frá Heilbrigðisráðuneytinu í velferðartækni.

24. jan. 2020

Heilbrigðisráðherra veitti HSU Hornafirði og félagsþjónustu Sveitarfélagsins Hornafjörður styrk á þriðjudaginn inn í Memaxi verkefnið okkar sem ber heitið "Öflug samskipti í samþættri þjónustu með hjálp velferðartækni". 

"Öflug samskipti í samþættri þjónustu með hjálp velferðartækni".

Heilbrigðisráðherra veitti HSU Hornafirði og félagsþjónustu Sveitarfélagsins Hornafjörður styrk á þriðjudaginn inn í Memaxi verkefnið okkar sem ber heitið "Öflug samskipti í samþættri þjónustu með hjálp velferðartækni". Við erum afar þakklát og full tilhlökkunar að efla þetta verkefni okkar en frekar á komandi tímum. Styrkurinn eflir getu okkar til að halda áfram með verkefnið.

Í gegnum Memaxi samþættum við samskipti og verkefnin sem þjónustuþeganum er veitt af hinum mismunandi þjónustuveitendum. Samþættingin fer ávallt í gegnum einstaklinginn - hann er hringiða Memaxi og allir aðrir tengjast þar inn og upplýsingar flæða svo á milli.

 https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/01/22/Uthlutun-styrkja-til-gaedaverkefna-i-heilbrigdisthjonustu/?fbclid=IwAR39lhjQ4a15-iHUkn_DiPNzqLbnVnuBYQq_4Cu7N0fP1RHpFxghn8OEHv0l