Mömmumorgun á Skjólgarði

11. des. 2016

Í desember var haldinn mömmumorgun á Skjólgarði.

Alla jafna eru mömmumorgnar haldnir einu sinni í viku í Hafnakirkju en var ákveðið að bjóða þeim í heimsókn að þessu sinni. Íbúar Skjólgarðs höfðu mjög gaman af heimsókninni og börnin léku á alls oddi.

Stefnt er að því að halda mömmumorgna reglulega á Skjólgarði hér eftir.